Ákveðið hefur verið að opna aftur sundlaugina í Grindavík og GYM heilsu. Til áramóta verður opið mánudaga frá kl. 16-20 og laugardaga frá kl. 10-14.
Engin virk kort eru í gildi hjá GYM heilsu í Grindavík þar sem mannvirkið hefur verið lokað í eitt ár og því verða einungis seld stök skipti.