Flokkur:Heilsupistlar
Skoða nánarÁhættuþættir hjarta- og æðasjúkdóma
Mikið hefur verið rætt og ritað um áhættuþætti hjarta- og æðasjúkdóma og hvernig einkenni hjartaáfalls lýsa sér. Í dag ættu allir að vera orðnir nokkuð vel upplýstir um þá hluti þannig að mig langaði aðeins að beina sjónum mínum að einkennum sem gera vart við sig í aðdragandanum. Aðdragandinn getur verið allt frá 4-6mánuðum niður […]