Verðskrá (gildir frá 1. janúar 2024)

Öll kortin gilda í heilsurækt og sund í Íþróttamiðstöðinni Vogum. Hægt er að nota aðrar GYM heilsu stöðvar utan Voga  gegn greiðslu aðgangseyris í sund á viðkomandi stað.

Almennur opnunartími
Mánudagur til föstudags06:00 til 21:00
Laugardaga og sunnudaga10:00 til 16:00

Íþróttamiðstöð Voga, sími 440 6222

REGLUR

1. Vinsamlegast notum alltaf aðgangskortin þegar við förum í ræktina.

2. Notum hreina innanhússskó og klæðumst hreinum íþróttafatnaði. Notkun kalkdufts eða sambærilegra efna er bönnuð.

3. Þrífum tækin eftir notkun og einnig svitadropa á gólfi í kringum tæki ef þess er þörf.

4. Fylgjum alltaf ráðum þjálfara við æfingar. Hjá GYM heilsu teppum við ekki tækin með því að taka fleiri en eitt sett í sama hringnum.

5. Öll ólæti, hávaði eða köll eru bönnum í salnum.

6. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera í salnum. Börn í 7 – 10 bekk mega æfa í salnum ef þau eru meðlimir GYM heilsu. Börn í 7-8 bekk verða að æfa í fylgd foreldra/forráðamanna eldri en 18 ára. Börn í 9-10 bekk mega æfa sjálf á eigin ábyrgð.

7. Meðlimir GYM heilsu skulu í öllu haga sér eftir þeim fyrirmælum sem starfsfólk gefur.