þriðjudaginn 1 júlí verður Sundlaug Kópavogs lokuð en opið verður í heilsuræktinni. Athugið að ekki verður hægt að fara í sturtu þar sem heitavatnslaust verður í lauginni.

Minnum á að hóptímar fara í sumarfrí í Sundlaug Kópavogs frá og með föstudeginum 5 júlí og í Suðurbæjarlaug frá og með miðvikuudeginum 3 júlí.

Hóptímar byrja aftur í ágúst og verða vel auglýstir.

Starfsfólk GYM heilsu hvetur ykkur til að vera dugleg í sumar og æfa vel. Njótið sumarsins og haldið áfram að mæta vel í ræktina og einnig að hreyfa ykkur úti, það skilar árangri kveðja, starfsfólk.

Comments are disabled.