Tímabundin LOKUN
Flokkur:Fréttir

Tímabundin LOKUN

Við hjá GYM heilsu förum að sjálfsögðu eftir fyrirmælum Almannavarna og lokum öllum okkar heilsuræktum á morgun þriðjudaginn 24. mars. Sundlaugarnar loka einnig. Stefnt er að opnun aftur 13. apríl eins og gefið hefur verið út en það getur breyst fyrirvaralaust.

Farið varlega.  Kveðja, GYM heilsa.