GYM heilsa hættir rekstri í Salalaug og Sundlaug Kópavogs 1. júní 2016

Niðurstaða í dómsmáli GYM heilsu gegn Kópavogsbæ er GYM heilsu í óhag.

GYM heilsa neyðist því til að hætta rekstri og tæma húsnæðin fyrir 1. júní 2016.

Röskun mun verða á starfssemi GYM heilsu í kjölfarið (hóptímar munu hætta um miðjan maímánuð).

Þeir korthafar sem hafa gild kort framyfir 1. júní 2016 athugið að það mun verða auglýst fljótlega hvað verður í boði til að uppfylla þau kort.

Eingöngu er hægt að kaupa styttri kort frá og með 3. maí (sjá verðskrá) sem gilda út maí 2016.

Við þökkum öllum meðlimum GYM heilsu í Kópavogi fyrir frábærar móttökur allt frá opnun (1997 í Sundlaug Kópavogs og 2005 í Salalaug) og stuðninginn í gegnum árin. Það hefur verið forréttindi að fá að þjóna ykkur.

Kveðja, f.h. GYM heilsu, Kjartan Már Hallkelsson rekstrarstjóri

 

Verðskrá GYM heilsu í Kópavogi í maí 2016

Kortin gilda út maí 2016

Þjónusta GYM heilsu raskast í maí þar sem rekstri verður hætt fyrir 1 . júní 2016

 

Kort keypt                    Verð            Verð 67+, öryrkjar, grunnskóla

4. maí – 9. maí          3.990 kr.           2.990 kr.

9. maí – 16. maí        2.990 kr.           1.990 kr.

16. maí – 23. maí      1.990 kr.              990 kr.

 

Comments are disabled.