Sundlaugar opna 10. desember
Flokkur:Fréttir

Sundlaugar opna 10. desember

Kæru GYM heilsu meðlimir.

Nú hafa sundlaugarnar opnað aftur og því kærkomið að nýta sér það. Heilsuræktirnar verða áfram lokaðar þar til leyfi fæst til að opna þær aftur.

Kveðja, GYM heilsa.