Sumaropnun í Suðurbæjarlaug
Flokkur:Fréttir

Sumaropnun í Suðurbæjarlaug

Opnunartími Suðurbæjarlaugar Hafnarfirði lengist í sumar á tímabilinu 12. júní – 13. ágúst 2017. Opið verður virka daga til kl. 22:00 og á laugardögum til kl. 18:00 og á sunnudögum til kl. 21:00.