Suðurbæjarlaug lokuð
Flokkur:Fréttir

Suðurbæjarlaug lokuð

Dagana 13.-17. ágúst verður GYM heilsa í Suðurbæjarlaug lokuð vegna viðhaldsverkefna. Stefnt er að opnum heilsuræktarinnar 18. ágúst en sundlaugin sjálf verður lokuð lengur. Við minnum á að kort ykkar gilda einnig i sund í Ásvallalaug.