Rækt lokar 5. október en opið í sund
Flokkur:Fréttir

Rækt lokar 5. október en opið í sund

Gym heilsa líkt og öðrum heilsuræktarstöðvum verður lokað í a.m.k. tvær vikur frá og með mánudeginum 5. október. Sundlaugarnar verða áfram opnar. Gym heilsa hvorki lánar né leigir búnað sinn.