Kópavogsbær og GYM heilsa hafa stóraukið opnunartíma í sundlaugum bæjarins á árinu 2015. Nú er opið nær alla daga ársins (a.m.k. í annarri sundlauginni).

Páskaopnun o.fl. dagar 2015 í Sundlaugum Kópavogs og Hafnarfirði.

Salalaug Sundlaug Kópavogs Suðurbæjarlaug
2. apríl – skírdagur kl. 8-18 Lokað kl. 8-17
3. apríl – föstud. Langi Lokað kl. 8-18 Lokað
4. apríl – laugardagur kl. 8-18 kl. 8-18 kl. 8-18
5. apríl – páskadagur Lokað kl. 8-18 Lokað
6. apríl – annar í páskum kl. 8-18 Lokað kl. 8-17
23. apríl – sumard. fyrsti kl. 8-18 kl. 8-18 kl. 8-17
1. maí kl. 8-18 Lokað Lokað
14. maí – uppstigningad. Lokað kl. 8-18 ÓVÍST
24. maí – hvítasunnud. kl. 8-18 kl. 8-18 ÓVÍST
25. maí kl. 8-18 kl. 8-18 ÓVÍST

 

Ath. Hóptímar í Sundlaug Kópavogs og Suðurbæjarlaug falla niður á rauðum dögum. Páskahelgina 2. apríl til og með 6. apríl falla allir hóptímar niður í báðum sundlaugum alla dagana nema eftirfarandi:

Laugardaginn 4. april verða eftirfarandi tímar í Sundlaug Kópavogs:

Kl. 10:15  Spinning

Kl. 11:15  Zumba

Og í Suðurbæjarlaug verður spinning kl. 10:30

 

Comments are disabled.