Opnum í Ásvallalaug
Flokkur:Fréttir

Opnum í Ásvallalaug

Í tilefni af opnun GYM heilsu í Ásvallalaug, þá verðum við með opið hús í nýju heilsuræktinni í Ásvallalaug, laugardaginn 30. október frá kl. 11:00 – 13:00.

Verið velkomin að skoða nýja og glæsilega aðstöðu GYM heilsu.