Opnum aftur
Flokkur:Fréttir

Opnum aftur

Mánudaginn 18. maí opna sundlaugarnar aftur. Miklar endurbætur eru í gangi í Suðurbæjarlaug og því opnar þar viku síðar eða mánudaginn 25. maí (Gym heilsu meðlimir í Hafnarfirði hafa aðgang að Ásvallalaug og Sundhöll Hafnarfjarðar sem opna báðar 18. maí).

Gym heilsa opnar svo stöðvarnar 25. maí, hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja, starfsfólk.