Opnum aftur föstudaginn 16. apríl
Flokkur:Fréttir

Opnum aftur föstudaginn 16. apríl

Sundlaugar landsins opnuðu aftur 15. apríl og Gym heilsa 16. apríl en með miklum takmörkunum, þar sem farið er eftir nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra.

Nauðsynlegt er að skrá sig í tíma í afgreiðslu sundlauganna og fylgja fyrirmælum (sjá blað).

Verið velkomin.