Sundlaugar landsins opnuðu aftur 15. apríl og Gym heilsa 16. apríl en með miklum takmörkunum, þar sem farið er eftir nýrri reglugerð heilbrigðisráðherra.
Nauðsynlegt er að skrá sig í tíma í afgreiðslu sundlauganna og fylgja fyrirmælum (sjá blað).
Verið velkomin.