Bæjarlögmanni Kópavogs hefur verið falið að leita heimildar Samkeppniseftirlits að fresta útboði á líkamsrækt við sundlaugar Kópavogs á meðan bærinn hefur markað sér lýðheilsustefnu. Nýtt útboð taki svo mið af lýðheilsustefnu bæjarins svo bæjarbúar geti notið líkamsræktar á sem hagstæðasta verði.

Comments are disabled.