Grindavíkurbær og GYM heilsa hafa undirritað nýjan samning. Ný glæsileg heilsurækt opnar í febrúar 2015 í sundlaugarmannvirki bæjarins. Það eru því  spennandi tímar framundan hjá GYM heilsu og íbúum Grindavíkur.

Comments are disabled.