Ný glæsileg og endurbætt heilsuræktarstöð opnar í Grindavík föstudaginn 5. júní. Af því tilefni er opið hús hjá GYM heilsu í Grindavík, fimmtudaginn 4. júní milli kl. 17:00 og 18:30 fyrir þá sem vilja skoða stöðina

Opnunartilboð GYM heilsu af þessu tilefni er árskort í líkamsrækt og sund á aðeins 35.990 kr. Tilboðið gildir dagana 4.-8. júní 2015.

Verið velkomin, starfsfólk GYM heilsu.

 

Comments are disabled.