Lokað verður dagana 8.-20. ágúst í Suðurbæjarlaug vegna viðhaldsverkefna en korthafar þar geta farið í sund í Ásvallalaug Hafnarfirði eins og vanalega. Korthafar geta einnig æft í GYM heilsu Álftaneslaug þessa daga.

Uppfært: Áður var talið að hægt væri að opna fyrr en því seinkar til 20. ágúst.

Comments are disabled.