Starfsmenn Gym heilsu verða á FIBO, stærstu heilsuræktarsýningu heimsins sem haldin er ár hvert í Þýskalandi, dagana 3-5 apríl 2014. Við verðum því að fella niður alla hóptíma í Sundlaug Kópavogs og Suðurbæjarlaug þessa daga. Vonum að þið sýnið þessu skilning kveðja, starfsfólk Gym heilsu.
Comments are disabled.