Framkvæmdir í Suðurbæjarlaug ganga vel og búið er að opna útiklefa og útilaugina ásamt pottum. Ræktin er að sjálfsögðu opin.

Hóptímar eru hafnir í Grindavík og jóga byrjar í Álftaneslaug 22. september.

Við minnum á tilboð á árskortum, sem er í gangi til 7. október.

Verið velkomin.

Kveðja, Gym heilsa.

Comments are disabled.