Mánudaginn 18. janúar opnar GYM heilsa aftur stöðvarnar með miklum takmörkunum (sjá leiðbeiningar) í samræmi við gildandi reglugerðir heilbrigðisráðherra. Við biðjum ykkur að kynna ykkur reglurnar vel og virða þær, öðruvísi gengur þetta ekki upp. Nauðsynlegt er að skrá sig til að geta mætt og við minnum á að ekki er hægt að nota búningsklefa fyrir æfingu. Vinsamlegast mætið einungis 5 mínútum fyrir ykkar bókaða tíma. Í Suðurbæjarlaug er gengið inn í ræktina niður rampinn.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Kveðja, starfsfólk GYM heilsu.

 

 

Comments are disabled.