Covid 19 frekari tilmæli

Kæru GYM heilsu meðlimir athugið.

Við biðjum ykkur vinsamlegast að fara eftir tilmælum yfirvalda þar sem mælst er til þess að halda ca. 2 metra fjarlægð á milli fólks (þess vegna eru ekki öll þrektæki í notkun).

Gott er að vera í hönskum/grifflum þegar æft er.

Hóstið/hnerrið í pappír eða í olnbogabót og þvoið ykkur á eftir.

Munið að handþvottur er einn mikilvægasti þátturinn til minnka líkur á smiti.

Þrífum tæki/áhöld eftir notkun.

Verum skynsöm og sýnum varkárni og ábyrgð. Setjum heilsuna í fyrsta sæti.

 

Comments are disabled.