GYM heilsa og bæjaryfirvöld Garðabæjar hafa ákveðið að breyta starfssemi GYM heilsu í Álftaneslaug. Munu breytingarnar taka gildi í september 2018. Með breytingunum eykst þjónusta við meðlimi.

Hóptímar verða í boði og verða þeir síðla dags. (nákvæm dagsetning og tímatafla auglýst síðar). Í boði verður m.a. Yoga, stöðvarþjálfun, core o.fl. Aðgangur að hóptímum er innifalinn í verði korts.

 

 

 

Comments are disabled.